Friday, August 11, 2006

Löglega fullorðinn

Það er nu heldur langt siðan að eg for að stunda alls kyns fullorðins athæfi sem ekki heufr verið löglegt fyrr en nu. Gaman gaman. Var ad koma heim ur vinnunni þar sem kor tveggja ara barna söng afmælissönginn. Það var gaman. Svo var famelidinnerinn i gær, humar og læti...og ut ad borda i kvöld með kristjanui. Eg er ofdekrað "barn" :-D

Tuesday, August 08, 2006

Komin heim i kuldann

Mer er buið að vera stanslaust kalt sidan eg kom heim og það er að verða tæp vika sidan. Er næstum tvi farin ad sakna svitans og menguninni I Berlin.
Annars er lifid buid ad vera mjög ljuft sidustu 10 daga. Vid Kristjan tokum okkur alveg fri, leigðum bil og ferðudumst adeins um Þyskaland. Skoðuðum Dresden og sveitina vid landamæri Tekklands. Enduðum svo a einhverju sveitarhoteli i Frauenstein sem kom skemmtilega a ovart. Fæðingarbær orgelsmiðsins fræga Gottfried Silbermann. Margt ovænt ad sja þar. Svo var Nordulandid tekid með allri sinni drullu og bleytu um helgina i heilum tveimur fjölskylduutilegum.

En nuna hefst alvara lifsins a ny. Eg a að mæta i vinnu a leikskolanum alfaheiði eftir rumt korter. Og svo þarf vist lika ad æfa sig :-S