A manudagskvöldid kom eg til Islands kofsveitt og treytt eftir mjög stressandi ferðalag þar sem Deutsche Bahn, sem er nu oftast i miklu uppahaldi hja mer sveik mig allsvakalega med tvi ad vera med tveggja og halfs tima seinkunn a lestarferd sem tekur venjulega ekki nema tvo og halfan tima. Tar sem eg var a leidinni i flug aleidarenda lestarinnar kom tessi seinkun ser frekar oheppilega. Var semsagt komin a Hauptbahnhof i Berlin klukkan 19.25 og var ad fljuga fra schönefeld sem er svona 40-50 minutna keyrsla þaðan, allt eftir umferð, klukkan 20.30 (check in lokar 20.00).
Eg er i fyrsta lagi ekki med kronu a mer þvi eg pakkadi og hljop ut a lestarstöð a 20 minutum eftir simtal mitt vid sinfo sem semsagt redu mig i afleysingar med þessum skemmtilega stutta fyrirvara. Þurfti þess vegna að hlaupa inn i tiu leigubila til ad finna einhvern sem vildi taka kreditkortid mitt og þurfti svo ad hækka og hækka upphædina sem hann matti taka af þvi og lofa ad borga hradasektir og fleira þegar leid a timan. En maðurinn keyrði a hradbrautarhrada a flugvöllinn og for yfir a flestum raudu ljosum sem færi gafst til og tokst ad koma mer a flugvöllinn fyrir 19.58. Klukkan 19.59 stod eg semsagt sveittari en allt vid check-in deskið.
Flugið var svo mjög langt, leiðinlegt og seint svo eg vara vel þreytt þegar eg mætti a æfingu 9.30 morguninn eftir og las af blaði programmid sem var spilad a tonleikum i gær. Vikan var svo einnig mjög stressuð þar sem mer var tilkynnt ad eg ætti einnig ad spila Vorblotid a tonleikum i kvöld og ad þad væri bara ein æfing. En þad sem betur fer reddaðist i gærkvöldi en þa var eg nattlega buin ad sitja sveitt og vonlaus yfir partinum alla vikun (tvo daga semsagt), svo eg var nu ekkert yfir mig vel undirbuin fyrir tonleikana i gær...En það verður tækifæri til ad bæta það upp þvi það verða sko tonleikar i Berlin og Muenchen næstu helgi. Það verður örugglega stuð, annars er bara alltaf gaman að vinna við að spila a sello :-D
Uff eg hef sko ekki bloggað svona mikið i meira en ar svo ætli eg lati þetta ekki gott heita i bili.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
jei þá sjáumst við í Berlín. Engin afsökun.
Dugleg stelpa ;)
Vorblótið klikkar aldrei ;)
Post a Comment