Sunday, November 18, 2007

bömmernum léttir

þá er allt að komast í ágætis farveg á ný. Ég er farin að borða, tríótónleikar búnir (gengu bara sæmilega), sellótímanum var frestað um nokkra daga sem létti aðeins á stressinu og Kristján er komin heim. Ég er semsagt farin að æfa mig aftur, er reyndar löt í dag því það er sunnudagur og mér er það bara líkamlega ómögulegt að vinna á sunnudögum...Ég er að hugsa um að kenna kristjáni pönnukökukalli um það:-)

2 comments:

Anonymous said...

Jæja Guðný, kominn tími á nýtt blogg kannski?
Heyrðu hvað er að frétta af þessum ljóðabissness hjá þér? Og hvað er annars bara að frétta yfir höfuð?
Héðan er fátt nýtt, maður fer að komast í jólastuðið og svona. Bestu kveðjur héðan frá Torstrasse!

Guðný said...

já heyrðu, bölvaðir þjóðverjarnir, Það er búið að þrengja þemað niðrí ÞÝSKA rómantík þakka þér fyrir! Ekki mikið um að velja semsagt...