Monday, March 17, 2008

berlin er yndisleg

Ta er min buin ad eiga alveg yndislega helgi i bellunni i godum felagsskap Stjana mins og Dönu vinkonu. Vid erum buin ad gera bara meira og minna allt sem er gaman i tessum heimi...Turistast og shoppa a marködum og i mollum, drekka og djamma og borda fullt af godum mat. Audvitad gerdi lestarverkfallid okkur ekkert rosalega audvelt fyrir og vid bunar ad hjola af okkur rassinn en lika nyta okkur kurzsretcke tjonustu leigubila borgarinnar mikid.

Nuna hefst reyndar sma skynsemisvika tar sem verdur bordad hollt og odyrt og aeft sig alveg heilan helling adur en naesta tjillvika hefst med komu magnusar a föstudaginn, tetta verda semsagt godir paskar. Enda a madur tad alveg skilid eftir allt sem buid er ad ganga a sidustu manudi...

4 comments:

Anonymous said...

Já elskan þú átt það svo sannarlega skilið að eiga góðar stundir eftir allt sem á undan er gengið.

Njóttu vel kær kveðja mamma

p.s er búin að prófa þetta með "rassinn" og hjólið í síðustu viku í Köben en skellti mér nú samt í "kellinga" leikfimina í gærkveldi!

Anonymous said...

Sæl Guðný, var að koma heim, hlaðin nótum og skinkum og góðgæti :)
Gott að heyra að þið gátuð notið dvalarinnar hér í draslinu... Ávallt velkomin aftur. En heyrðu, hvað er með stólinn og statífið hér í herberginu?
Ástarkv!

Anonymous said...

Þú mátt nú fara að blogga meira mín kæra
kv. Erla

Guðný said...

já einmitt, sko stólinn á kristján og við ætluðum að biðja þig um að geyma hann fyrir hann þangað til hann kemur aftur til Berlínar. Mátt troða honum hvar sem er, ef hann kemst ekki fyrir þá finnum við út ur einhverju, ætluðum upprunalega að geyma hann hjá elfu. Statífið er hins vegar statífið hennar elfu en þar sem hún er með þitt datt okkur í hug að þú vildir hafa þetta. Sorrý að ég gleymdi að ræða þetta við þig. Ákvað mjög snemma um morgunin að fara heim til mín í flýti svo ég bara steingleymdi þessu...